Fusion media býður upp á alhliða þjónustu og framleiðslu á kvikmynduðu og ljósmynduðu efni, fyrir alla miðla. Hvort sem þig vantar frábæra hugmynd og framleiðlsu á henni, eða framleiðslu á þinni eigin frábæru hugmynd.
Allt ferlið frá a-ö. Þar á meðal hugmyndavinna, framkvæmdaplan og framleiðsla á auglýsingaefninu tilbúnu til birtinga.
Kvikmyndaðar auglýsingar.
Ljósmyndaðar auglýsingar.
Hugmyndavinna
Starfsmannamyndir - ég kem til ykkar með studíóið.
Brúðkaup.
Fermingar.
Útskriftir.
Fjölskyldan/börnin.
info@fusionmedia.is